top of page
VIÐ EF OKKUR SKYLDI KALLA
Við höfum mikinn metnað þegar kemur að bókaútgáfu sem er í stöðugri þróun og að springa út um þessar mundir, þær breytingar munu gefa höfundum kleift að fá meiri tekjur af höfundaverki sínu og meiri stjórn. Við viljum að höfundar fái meira í hlut sinn þegar bók er gefin út og auðvelda aðgengi þeirra að réttum upplýsingum, samstarfsaðilum við hæfi og þjónustu sem hægt er að sameinast um.
Bókasamlagið er staður fyrir rithöfunda, bókaunnendur og þá sem kunna að meta gott kaffi.
Starfsmenn Bókasamlagsins eru Kikka M. Sigurðardóttir, rithöfundur, og Anna Lára Árnadóttir, ritstjóri.

bottom of page