top of page

Þjónusta Bókasamlagsins

Við veitum höfundum þjónustu við að finna fagfólk til að klára bækurnar sínar og aðstoðum á allan hátt við að finna prent, dreifingu, markaðssetningu og sölu.

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
  • Instagram

Ráðgjöf við höfunda og þá sem gefa út eigin bækur

Það skiptir ekki máli hvort bókin er lítil eða stór, hvort það á binda hana inn eða taka hana upp. Við getum aðstoðað. Pantið tíma og við sjáum hvað við getum gert. Tími hjá ráðgjafa kostar 16000.

Hafið samband

Við svörum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Takið fram hvenær þið  helst viljið ráðgjöfina og við komum til baka með tíma. Við veitum líka ráðgjöf í gegnum fjarfundarbúnað.

bottom of page