top of page

Hljóðklefinn & hlaðvarp

Í Hljóðsamlaginu er hægt að taka upp hlaðvörp og i hljóðklefanum okkar er hægt að taka upp bækur fyrir veitur eins og Storytel.

Við gerum tilboð í verkefnin og best er að hringja í Elvar í síma: 6166770. Eða senda honum póst á hljodsamlagid@gmail.com

Ekki hika við að hafa samband, við finnum út úr þessu með þér.

bottom of page