top of page

Hljóðver með hljóðmanni

Láttu okkur sjá um að taka upp

  • 1 hour
  • 22.900 íslenskar krónur
  • Skipholt

Service Description

Hægt er að panta tíma í hljóðklefa Bókasamlagsins og taka upp hljóðbækur þegar hentar. Klefinn er fullkomlega sjálfvirkur og munum við í Bókasamlagsins mun sjá til þess að allt hljómi vel með dyggri aðstoð tækni-og hljóðmanna okkar. Þessi þjónusta býður upp á möguleikan að við sjáum um hljóðvinnslu og eftirvinnslu svo þú þurfir ekki að gera það. Þú færð í staðinn hljóðbók sem er tilbúin í dreifingu. Klefinn leigist í 90 mínútur í einu og kostar hvert session með tænimanni 22.900 + vsk.


Contact Details

  • Skipholt 19, Reykjavík, Iceland

    +354-6993141

    info@bokasamlagid.is

bottom of page