top of page
Hljóðver - Hlaðvarp
Taktu upp þitt eigið hlaðvarp
- 1 hr 30 min1 hour 30 minutes
- Location 1
Service Description
Við bjóðum upp á leigu á hlaðvarpsbúnaði og rými til þess að taka upp hjá okkur í Bókasamlaginu. Við erum með hágæða búnað og míkrafóna sem auðvelt er að nota, óháð reynslu. Hvert session er 90 mínútur og kostar 6900 + vsk. Við getum boðið upp á aðstoð frá hljóðmanni ef þess er óskað og kostar það 1290+ vsk aukalega.
Contact Details
Skipholt 19, 105 Reykjavík, Iceland
6910301
info@bokasamlagid.is
bottom of page