top of page
Search

Sumargleði á Bókasamlaginu

Við erum í miklu sumarstuði á Bókasamlaginu og vöknum snemma. Við opnum klukkan 08.00 á morgnanna og höfum "Happy Hour" á kaffi til klukkan 10.00. Ef þú átt erfitt með að vakna nema fá kaffið þitt, eða elskar að hanga á kaffihúsi. Þá er tilvalið að kíkja til okkar og fá sér ilmandi og gott kaffi frá Kaffibrugghúsinu.


26 views0 comments
bottom of page