top of page
Search

Opið alla daga í Bókasamlaginu

Updated: Jun 14

Við opnum klukkan 08.00 á morgnanna og erum með opið til klukkan 20.00 á kvöldin. Við erum komin með sumarmatseðil og súpan og pottrétturinn eru komin í frí fram á haust. Því ekki að smakka jógúrt eða salat í krukku, nú eða núðlusúpu á þægilegasta kaffihúsinu í borginni.


Viltu vera með viðburð eða hitting? Hafðu samband við okkur á info@boksamlagid.is eða í síma 6993141 og við finnum út úr þessu með þér.



32 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page