top of page
Search

Kaffi tekur á sig ýmsar myndir

Kaffi er ekki bara langbesti drykkur í heimi heldur getur kaffi líka verið mjög skemmtilegt eins og sést á þessari mynd. Þarna hefur kaffiunnandinn náð kaffisjálfu, eða coffeeselfie, bara með því að hella mjólkinni frekar kæruleysislega í kaffið. Við mælum með að fólk noti Kólumbíukaffið frá Kaffibrugghúsinu þegar það gerir tilraunir með kaffisjálfur í bollann sinn.


77 views0 comments

Comments


bottom of page