top of page
Search

Þetta er hún Ebba

Ebba býr í Hlíðunum og Bókasamlagið elskar Ebbu. Hún hefur komið með öll leikföngin sem eru á staðnum og gleðja öll börnin sem koma hingað í krakka kakó og vöfflur, eða eitthvað annað.

Núna þegar sumarfríið er byrjað og ekki allir geta stungið af til Tene eða Bene er gráupplagt að koma í Bókasamlagið og leika með leikföngin sem Ebba hefur fært okkur.

Takk Ebba þú ert frábær <3
92 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page