top of page
Kaffihús Bókasamlagsins
Við hjá Bókasamlaginu erum með 100% VEGAN kaffihús þar sem þú getur komið og notið þess að drekka gott kaffi, skrifað og fengið innblástur í kringum aðra höfunda.
Við bjóðum einnig upp á leigu á húsnæðinu okkar í Skipholti 19 fyrir ýmsa viðburði!
Bókasamlagið er opið frá 8:00 til 20:00 alla daga
Bókasamlagið is a 100% VEGAN coffee house where you can come and enjoy a nice cup of coffee while writing and getting inspiration from other writers and authors.

bottom of page