top of page
lau., 18. feb.
|Reykjavík
Útgáfuhóf - Dagbók Drekagyðjunnar
Þann 18 febrúar mun Guðrún Ósk, höfundur Dagbók Drekagyðjunnar, halda útgáfuhóf í Skipholti 19. Mun hún lesa upp úr bókinni auk Hjálmars Þórs Jensen en hann skrifaði bókina Lindarbrandur sem kemur í verslanir í Mars. Hægt verður að kaupa áritað eintak af bókinni ásamt öðru glingri tengt sögunni.


bottom of page