top of page

þri., 28. mar.

|

Bókasamlagið

Ritsmiðja fyrir skúffuskáld: Viltu stíga út fyrir þægindarammann?

Dagana 28. og 30. mars og 3. apríl munu þær Sæunn Unu Þórisdóttir og Ásdís B. Káradóttir vera með námskeið hjá okkur í Bókasamlaginu sem ætlað er til þess að hvetja einstaklinga til þess að skrifa betri texta og að taka gagnrýni á skrif sín.

Þetta námskeið er uppbókað.
See other events
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld: Viltu stíga út fyrir þægindarammann?
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld: Viltu stíga út fyrir þægindarammann?

Time & Location

28. mar. 2023, 17:00 – 19:00

Bókasamlagið, Skipholt 19, 105 Reykjavík, Iceland

Share this event

bottom of page