top of page
Blundar höfundur innra með þér?
Dreymir þig um að gefa út bók? Við getum aðstoðað þig. Bókasamlagið veitir ráðgjöf og þjónustu til höfunda, sérstaklega þeirra sem kjósa að gefa út sjálfir en þurfa á þeirri þjónustu að halda sem bókaforlög leggja alla jafna til eins og ritstjórn, prófarkalestur, umbrot, markaðssetning og dreifing. Pantaðu tíma í ráðgjöf hjá okkur og við förum í þetta saman!

bottom of page