top of page

Blundar höfundur innra með þér?

Dreymir þig um að gefa út bók? Við getum aðstoðað þig. Bókasamlagið veitir ráðgjöf og þjónustu til höfunda, sérstaklega þeirra sem kjósa að gefa út sjálfir en þurfa á þeirri þjónustu að halda sem bókaforlög leggja alla jafna til eins og ritstjórn, prófarkalestur, umbrot, markaðssetning og dreifing. Pantaðu tíma í ráðgjöf hjá okkur og við förum í þetta saman!

Black Beige Minimalist Neutral Lifestyle Collage Inspo Facebook Cover.png

Kaffihús Bókasamlagsins

Verið velkomin á 100% vegan kaffihúsið okkar með nýmöluðuð kaffi frá Kaffibrugghúsinu.

Kaffihúsið er vinnuaðstaða fyrir rithöfunda, staður fyrir fyrirlestra, útgáfuhóf og fleiri viðburði. Kíktu við og fáðu þér gott kaffi og lestu góða bók.

Fréttabréf 

Takk fyrir að koma í áskrift!

bottom of page